Ferðaskrifstofan ehf.  gerir út bát af Sómagerðinni 695 sem byggður var hjá Bátasmiðjuni Bláfell ehf í Keflavík 2011.

Kópur HF 111 skipaskár nr. 7696 er sérhannaður fyrir handfæraveiðar og sjóstöng m.m.

Við bjóðum uppá sjóstöng fyrir vana veiðimenn sem vilja veiða ákveðnar tegundir af fiski. Þessar ferðir eru frá 6-10 tíma langar og eru í raun bara hugsaðar fyrir algjöra nörda bæði innlenda og erlenda.

 

Við leigum bátinn eingöngu út með skipstjóra og til þeirra sem eru vanir og hafa sjálfir allan útbúnað við sköffum ekki veiðistangir eða annan útbúnað við veiðar.

Tökum á móti pöntunum í sjóstöng og hvalaskoðun á netfangið kopur(hjá)kópur.is eða í síma 846 2510.