Beint frá bát

Beint frá Bát er hugmynd til að kynna ferðamönnum umhverfisvænar veiðar á trillum frá Skagaströnd.
Beint frá Bát eru handfæra og línuveiðar eða svokallaðar krókaveiðar.
Beint frá Bát býður ferðamönnum að koma með á sjóinn og fylgja fisknum gegnum vinnslu eða alla leið frá veiðum til neytenda. Einnig verður ferðamönnum boðið uppá að borða nýjan fisk sem veiddur er samdægurs.
Beint frá Bát mun vinna að því að byggja upp nýjar markaðs- og söluleiðir
Beint frá Bát mun framleiða hágæða vörur og þjónustu.
Beint frá Bát mun nýta nýjar aðferðir til að byggja upp söluleiðir gegnum netsölu og markaðssetningu í gegnum samfélagsmiðla.